Gjaldskrá fyrir skólaárið 2025-26

a) Gildistími gjaldskrárinar á við þá nemendur sem innritast í skólann á því tímabili.

b) Upphæðir miðast við heilt skólaár.

c) Heimilt er að dreifa greiðslum í allt að 9 mánuði.

d) Innheimtudeild Reykjanesbæjar sér um alla innheimtu í gegnum heimabanka.

e) Hægt er að Hvatagreiðslur Reykjanesbæjar sem greiðslu upp í skólagjöld.

d) Skrifstofa skólans veitir nánari upplýsingar varðandi skólagjöld og greiðslumáta í síma 420 1400.

Opnunartími: mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-17 og föstudaga frá kl. 9-16.

Annað Námsframboð