Jólafrí Tónlistarskólans 2024
Síðasti kennsludagur Tónlistaskólans er föstudagurinn 20. desember.
Kennsla hefst að nýju samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 7. janúar 2025.
Um leið og við þökkum vinum og velunnurum fyrir samstarfið á liðnu ári óskum við ykkur öllum gleðilegra jóla.