19. september 2024

Ný heimasíða

Ný heimasíða Tónlistarskóla Reykjanesbæjar er komin í loftið. Enn er verið að uppfæra síðuna, en hún býður nú þegar upp á aðgengilegar upplýsingar fyrir nemendur og forráðamenn. Frekari efni og upplýsingar munu bætast við á næstu dögum.

Deila frétt