Strokhljóðfæri

Strokhljóðfæri eru þau strengjahljóðfæri sem spilað er á með boga.