Tónfræði
Tónlistaskóli Reykjanesbæjar bíður upp á nám í eftir farandi tónfræðigreinum
- Í grunn- og miðnámi: Kjarni 1-6 þar sem nemendur læra tónheyrn, tónfræði og tónlistarsögu sem kenndar eru samþætt hljóðfæranámi
- Í framhaldsnámi: Hljómfræði, tónheyrn og tónlistarsaga sem kenndar eru aðskildar hljóðfæranámi
Tónver TR heyrir undir tónfræðideild skólans og má nálgast frekari upplýsingar um það hér (SETJA HLEKK)