19. febrúar 2024

Tónleikar 20 febrúar 2024

Mánudaginn 20. febrúar fara fram almennir nemendatónleikar þar sem nemendur úr flestum deildum skólans koma fram. Tónleikarnir hefjast kl. 17:30 og eru í Ytri-Njarðvíkurkirkju.

Deila frétt